Iðn- og tæknifræðideild
Deildarforseti:Ásgeir Ásgeirsson
KennararSkoða
Diplóma í rafiðnfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:90
Um námsleiðinaHagnýtt fjarnám fyrir fólk með sveinspróf í rafiðngrein. Í náminu er m.a. fjallað um iðntölvustýringar, raflagnahönnun, reikningshald, stjórnun og rekstur, og rafeindatækni ásamt hagnýtu lokaverkefni. Lögverndað starfsheiti: iðnfræðingur. Veitir meistararéttindi.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarKennslufræðiSkyldaAI KFR10024 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnun, rekstur og öryggiSkyldaAI STJ10024 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvur og skjámyndir - KælitækniSkyldaRI PLC20036 Einingar
Nánari upplýsingarRafeindatækniSkyldaRI REI10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaforkukerfisfræði og rafvélarSkyldaRI RFR10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaflagnahönnunSkyldaRI RLH10036 Einingar
Nánari upplýsingarEðlisfræðigrunnurValnámskeiðSG EÐL10000 Einingar
Nánari upplýsingarÍslenskugrunnurValnámskeiðSG ÍSL10000 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarLögfræðiSkyldaAI LOG10036 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaAI REH11036 Einingar
Nánari upplýsingarTölvustudd hönnun í Revit og AutoCadSkyldaRI HON10036 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarLýsingartækniSkyldaRI LÝR10136 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvustýringarSkyldaRI PLC10036 Einingar
Nánari upplýsingarRafmagnsfræðiSkyldaRI RAF10036 Einingar
Nánari upplýsingarReglunar- og kraftrafeindatækniSkyldaRI REK10036 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn tækniSkyldaRI STA10036 Einingar
Nánari upplýsingarEnskugrunnurValnámskeiðSG ENS10000 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing

Námsmarkmið
Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilnings á:
  • þverfaglegum orðaforða til að geta lesið fag- og tæknitexta, svo og fræðitexta.
  • fjölbreytilegum og hnitmiðuðum orðaforða til notkunar í ræðu og riti.
  • formgerð og byggingu texta, ásamt viðeigandi málsniði.
  • helstu reglum varðandi formgerð og byggingu ritaðs máls s.s. málfræði, stafsetningu og greinamerkjasetningu.
Nemandi skal hafa öðlast leikni í:
  • að skilja mál sem talað er með mismunandi hreim og við mimunandi aðstæður og hafa yfir að ráða þeim orðaforða og skilningi á algengum orðasamböndum sem þarf til þess.
  • að skrifa samfelldan texta um kunnugleg eða áhugaverð efni og nota viðeigandi málfar.
  • að fara eftir grundvallarreglum sem gilda um ritað mál.
  • að nota upplýsingatækni og hjálpargögn til skilnings og málnotkunar.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • skilja daglegt mál, svo sem samræður og fjölmiðlaefni, hvort sem hann þekkir efnið eða ekki.
  • skilja vandkvæðalítið megininntak erinda og rökræðna, jafnvel um tiltölulega flókið efni.
  • tileinka sér efni ritaðs texta og hagnýta á mismunandi hátt.
  • skrifa um atburði eða hugðarefni sín og fylgja að mestu leyti reglum um málfræði og réttritun, ásamt því að nota tiltölulega fjölbreyttan orðaforða.
  • halda samtali gangandi um hversdagsleg og eilítið flókin efni.
  • taka þátt í skoðanaskiptum, færa rök fyrir máli sínu og svara gagnrökum á viðeigandi hátt.
Námsmat

Lesefni
Aðalbók:Focus on Vocabulary 2, Mastering the Academic Word List
Höfundur:Schmitt, Diane
Útgefandi:PEARSON
Utgáfuár:
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarStærðfræðigrunnurValnámskeiðSG STÆ10000 Einingar